Staðlaráð heldur námskeið um grunnatriði jafnlaunastaðals fimmtudaginn 16. maí í húsakinum sínum í Þórunnartúni 2. Kennari verður Anna Beta Gísladóttir, eigandi Ráðar.
Námskeiðið hentar vel fyrir þá sem vilja kynna sér efni Jafnlaunastaðals íst85:2012 eða eru á byrjunarreit í innleiðingarferli.
Uppbygging námskeiðsins felur í sér eftirfarandi atriði
- Inngangur og bakgrunnur jafnlaunastaðalsins ÍST 85
- Kynbundinn launamunur og markmið ÍST 85
- Uppbygging og áherslur staðalsins
- Kröfur og helstu ferlar ÍST 85
- Verkefni og umræður
Nánari upplýsingar og skráning fer fram á heimasíðu Staðlaráðs.
Anna Beta Gísladóttir