fbpx

Fundur um jafnréttisáætlanir sveitafélaga

Fulltrúum sveitafélaga var boðið á fund um uppfærðar lagakröfur um jafnrétti. Fundurinn var haldinn í gegnm Teams og hér má nálgast upptökur af þeim fundi.

Þann 16. mars hélt Freyja Barkardóttir fund um helstu breytingar á kröfum um jafnréttisáætlanir fyrir sveitafélög.

Freyja Barkardóttir hélt erindi um helstu breytingar á lagalegum kröfur um jafnréttisáætlanir. Breytingar urðu á lögum árið 2020 þegar ný jafnréttislög og ný lög um stjórnsýslu jafnréttismála tóku gildi. Í þeim lögum er gengið lengra í kröfum til sveitafélaga varðandi aðgerðir til að stuðla að auknu jafnrétti. Einnig er krafa um að sveitafélög fjalli sérstaklega um jafnrétti út frá fleiri þáttum en bara kyni.

Jafnrétti á nýju kjörtímabili

Grein um lagabreytingar var birt í Fréttablaðinu 9. júní og má nálgast hana í greinasafni Ráðar: Jafnrétti á nýju kjörtímabili

Scroll to Top

BÓKA RÁÐGJÖF

Loading...