fbpx

Á döfinni: Launagreininganámskeið

18. nóvember næstkomandi kennir Gyða Björg námskeið í launagreiningum sem haldið er sem hluti af námskeiðaröð um jafnlaunastjórnun hjá Endurmenntun Háskóla Íslands sem haldin er í samstarfi við forsætisráðuneytið.

Helstu efnistök:

• Ferli við launagreiningu. • Aðferðir við launagreiningu. • Hugtök og launaskilgreiningar. • Launastefnu og viðmið til grundvallar launaákvörðunum. • Þætti sem hafa áhrif á launamyndun fyrirtækja/stofnana. • Skilgreiningar á launum og launatengdum þáttum í staðlinum. • Rýni og áætlun um leiðréttingar á óútskýrðum launamun

Nánari upplýsingar og skráningarform má finna á heimasíðu Endurmenntunar Íslands.

Scroll to Top

BÓKA RÁÐGJÖF

Loading...