ABOUT US
ABOUT US
Ráður is a knowledge company providing consulting services focused on equality and related analysis. With background in engineering and HR management the experts at Ráður provide a wholistic approach to helping public entities, private companies, and non-profit organizations put equality into action through strategy and analysis accompanied by learning and continuous improvement.
THE TEAM
CUSTOMERS AND EARLIER PROJECTS
"HEKLA fékk Ráð til þess að vera í leiðandi hlutverki í innleiðingu jafnlaunakerfis og undirbúa fyrirtækið undir jafnlaunavottun.
Ráðgjafar hafa yfirgripsmikla þekkingu á kröfum sem vottunaraðilar gera og hvernig eigi að mæta þeim. Starfsfólkið var ávallt til staðar utan funda og yfirfærði þekkingu sína til okkar. Mikil hagræðing fólst í því að fá sérfræðinga í þetta verkefni þar sem það krefst þekkingar á staðli, lögum og reikniaðferðum sem hefði tekið fyrirtækið annars töluvert lengri tíma og meiri fjárútlát. Ég get hiklaust mælt með fyrirtækinu og myndi nýta þjónustu þess aftur."
"Þegar hafist er handa við að innleiða jafnlaunakerfi vakna fjölmargar spurningar og verkefnið er yfirþyrmarndi í fyrstu. Það skipti okkur hjá Höldi gríðarlega miklu máli að hafa stuðning frá Ráði en Anna Beta og Gyða búa yfir mikill þekkingu á málefninu og eru sérlega lausnamiðaðar í sinni vinnu.
Á vinnustofu með stjórnendum komu þær inn með mikilvæga fræðslu til þeirra stjórnenda sem komu að hönnun jafnlaunakerfis Hölds. Þær höfðu svör og lausnir við öllum spurningum sem fram komu. Vinnustofan skapaði nauðsynlega þekkingu hjá stjórnendnum innan fyrirtæksins og þar var lagður grunnur að skilgreiningum á jafnlaunaviðmiðum fyrirtækisins. Þær voru sérstaklega lunkar við að draga fram nauðsynlegar upplýsingar til skapa jafnlaunakerfi sem hentaði okkar fyrirtæki."
Previous
Next