Við hjá Ráði viljum þakka viðskiptavinum, og öðrum samstarfsaðilum, fyrir ánægjuleg kynni á árinu sem leið. Þrátt fyrir erfiðar aðstæður var árið 2020 lærdómsríkt og hafa samskiptin á Teams, og öðrum samskiptamiðlum, gengið vonum framar.
Við höfum nú starfað með yfir 40 innleiðingaraðilum í fjölbreyttum verkefnum og hlökkum til komandi kaffibolla með gömlum og nýjum samstarfsaðilum og áframhaldandi þróunar á okkar þjónustu.