Kæru samstarfsaðilar,
Ráður óskar ykkur öllum gleðilegra jóla.
Árið 2021 hefur heldur betur verið viðburðaríkt og skemmtilegt!
Ráði óx ásmegin á árinu þegar Falasteen Abu Libdeh gekk til liðs við teymið. Við höfum tekið þátt í jafnréttisstarfi á fjölbreyttum vettvangi og hlökkum til frekara samstarfs við okkar frábæru viðskiptavini og samstarfsaðila.
Við óskum ykkur öllum gleði og friðar yfir hátíðarnar og hittumst úthvíld á nýju ári.
Bestu kveðjur,
Anna Beta, Falasteen og Gyða Björg