Launagreining

Launagreining er eitt af lykilverkefnum jafnlaunakerfa. Verkefnið felur í sér að setja fram vogaskálara til að meta tækifæri til umbóta í áttina að auknu jafnrétti. Greining á launum og kjörum er ekki eins milli allra skipulagsheilda og því mikilvægt að upphafsskrefið sé að átta sig á samhengi starfsmeinnar. Hvort sem það séu stofnanasamningar, kjarasamningar eða sérsamningar sem liggja til grundvallar launaákvarðana þá þarf að finna leið til að bera saman störf sem eru metin jafnverðmæt. Aðferðafræðin sem við beytum er blanda af samanburði innan hópa og aðhvarfsgreininga.

Allir fá greitt fyrir sitt verðmæti

Með reglubundnum launagreiningum má bera kennsl á stöðu kynbundins launamunar innan vinnustaðarins. Ráður útbýr launagreiningu sem tekur mið af launamyndunarkerfi hvers fyrirtækis. Framkvæmd launagreiningar felur í sér mat á störfum óháð persónu.

Þjónusta og ráðgjöf

Við bjóðum sérhæfða þjónustu fyrir launagreiningar. Bókaðu stuttan kynningafund og fáðu nánari upplýsingar.

Loading...

Scroll to Top

BÓKA RÁÐGJÖF

Loading...