Fyrsta jafnlaunastaðfesting komin í hús

Umboðsmaður skuldara var fyrstur vinnustaða til að fá Jafnlaunastaðfestingu frá Jafnréttisstofu þann 10. febrúar síðastliðinn. Jafnlaunastaðfesting er valmöguleiki í stað jafnlaunavottunar fyrir fyrirtæki og stofnanir …

Fyrsta jafnlaunastaðfesting komin í hús Lesa meira »