Sérsniðin þjónusta fyrir sveitafélög
Jafnréttisáætlanir eiga að taka mið af þeirri stefnu og starfsemi sem sveitastjórnin leggur áherlsu á en einnig þarf hún að uppfylla skilyrði jafnréttislaga og stjórnsýslulaga …
Jafnréttisáætlanir eiga að taka mið af þeirri stefnu og starfsemi sem sveitastjórnin leggur áherlsu á en einnig þarf hún að uppfylla skilyrði jafnréttislaga og stjórnsýslulaga …
Þann 16. mars hélt Freyja Barkardóttir fund um helstu breytingar á kröfum um jafnréttisáætlanir fyrir sveitafélög. Freyja Barkardóttir hélt erindi um helstu breytingar á lagalegum …
Elín Kristín Guðmundsdóttir hefur verið ráðin sérfræðingur mannauðsmála og viðbragðsáætlana Það er okkur sönn ánægja að taka á móti Elínu og er ráðning hennar liður …
Umboðsmaður skuldara var fyrstur vinnustaða til að fá Jafnlaunastaðfestingu frá Jafnréttisstofu þann 10. febrúar síðastliðinn. Jafnlaunastaðfesting er valmöguleiki í stað jafnlaunavottunar fyrir fyrirtæki og stofnanir …
Freyja Barkardóttir hefur verið ráðinn sérfræðingur jafnréttismála. Það er okkur sönn ánægja að taka á móti henni og ráðning hennar er liður í að auka …
Umfjöllun um Ráð í kynningarblaði FKA birtist 20.1.2022 þar sem tekið var viðtal við Gyðu Björgu Sigurðardóttur um þróun jafnréttismála síðan lögfesting jafnlaunavottunar tók gildi …
Jafnréttismál komin inn á borð allra stjórnenda Lesa meira »
Kæru samstarfsaðilar, Ráður óskar ykkur öllum gleðilegra jóla. Árið 2021 hefur heldur betur verið viðburðaríkt og skemmtilegt! Ráði óx ásmegin á árinu þegar Falasteen Abu …
Gyða hélt erindi um launagreiningar hjá Dokkunni þann 4. nóvember kl. 9:30. Þar stiklaði hún á stóru um tilgang launagreininga og aðferð aðhvarfsgreininga. Lýsing á …
Staðlaráð hefur gefið út íslenska þýðingu á leiðbeiningarstaðli um framkvæmdir innri úttekta. Staðalinn heitir ISO 19011 – Leiðbeiningar um úttektir stjórnunarkerfa. Þar eru veittar leiðbeiningar …